Innlent

Brotist inn í sumarbústaði

Sumarbústaðareigendum tveggja bústaða í Galtarholti í Borarbyggð brá heldur betur í brún þegar þeir komu í bústaði sína nú undir kvöldið. Brotist hafði verið inn í bústaði þeirra í gærkvöldi eða í nótt. Höfðu þjófarnir hina ýmsu hluti á brott með sér verkfæri, hljómflutningstæki og myndbandstæki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×