Starfsfólk IGS gengur á dyr verður það krafið um bætur 22. júní 2006 22:09 MYND/Teitur Jónasson Starfsmenn Flugþjónustunnar á Keflavíkurflugvelli munu hætta störfum umsvifalaust ef bótakrafa verður gerð á hendur þeim vegna fyrirhugaðrar vinnustöðvunar þeirra næstkomandi sunnudag. Það eina sem gæti komið í veg fyrir aðgerðir væri að stjórnendur ræddu við starfsfólk um kjör þeirra. Starfsfólk Flugþjónustunnar á Keflavíkurflugvelli, eða IGS ground services, ákvað á hitafundi fyrr í vikunni að leggja niður vinnu í þrjár klukkustundir milli klukkan fimm og átta næstkomandi sunnudagsmorgun, á háannatíma. Ætla má að vinnustöðvunin muni raska ferðum allt að tvö þúsund farþega Icelandair og Iceland express. Í gær sendu svo Samtök atvinnulífsins bréf til verkalýðsfélaga starfsmanna til að vekja athygli á að samningur sé í gildi og því ríki friðarskylda. Ef af aðgerðum yrði gætu félögin og starfsmenn orðið bótaskyldi vegna þess tjóns sem aðgerðir þeirra valdi. Formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja, annars verkalýðsfélaga starfsmanna, sagði í fréttum NFS í gær að félagið hefði hvatt starfsmenn til að hætta við boðaðar aðgerðir. Hann sagði bréf Samtaka atvinnulífsins lítið annað en hótun. Jóhanna Halldórsdóttir, starfsmaður hjá Flugþjónustunni, segir að fréttir af bréfinu hafi vissulega skotið starfsfólki skelk í bringu en innihald þess hafi stappað í það stálinu. Það sé því ljóst að af aðgerum verði á sunnudagsmorguninn. Jóhanna segir að starfsfólk ætli að ganga út ef það verður krafið um bætur verði af aðgerðunum. Hún segir að það sem geti komið í veg fyrir aðgerðir starfsfólks sé að stjórnendur IGS settust niður með starfsfólki sínu og ræddu við það um kaup og kjör. Reynt hefði verið að ná eyrum þeirra en án árangurs. Trúnaðarmenn hefðu rætt við þá í tvo mánuði en ekkert komið út úr því. Fréttir Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Starfsmenn Flugþjónustunnar á Keflavíkurflugvelli munu hætta störfum umsvifalaust ef bótakrafa verður gerð á hendur þeim vegna fyrirhugaðrar vinnustöðvunar þeirra næstkomandi sunnudag. Það eina sem gæti komið í veg fyrir aðgerðir væri að stjórnendur ræddu við starfsfólk um kjör þeirra. Starfsfólk Flugþjónustunnar á Keflavíkurflugvelli, eða IGS ground services, ákvað á hitafundi fyrr í vikunni að leggja niður vinnu í þrjár klukkustundir milli klukkan fimm og átta næstkomandi sunnudagsmorgun, á háannatíma. Ætla má að vinnustöðvunin muni raska ferðum allt að tvö þúsund farþega Icelandair og Iceland express. Í gær sendu svo Samtök atvinnulífsins bréf til verkalýðsfélaga starfsmanna til að vekja athygli á að samningur sé í gildi og því ríki friðarskylda. Ef af aðgerðum yrði gætu félögin og starfsmenn orðið bótaskyldi vegna þess tjóns sem aðgerðir þeirra valdi. Formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja, annars verkalýðsfélaga starfsmanna, sagði í fréttum NFS í gær að félagið hefði hvatt starfsmenn til að hætta við boðaðar aðgerðir. Hann sagði bréf Samtaka atvinnulífsins lítið annað en hótun. Jóhanna Halldórsdóttir, starfsmaður hjá Flugþjónustunni, segir að fréttir af bréfinu hafi vissulega skotið starfsfólki skelk í bringu en innihald þess hafi stappað í það stálinu. Það sé því ljóst að af aðgerum verði á sunnudagsmorguninn. Jóhanna segir að starfsfólk ætli að ganga út ef það verður krafið um bætur verði af aðgerðunum. Hún segir að það sem geti komið í veg fyrir aðgerðir starfsfólks sé að stjórnendur IGS settust niður með starfsfólki sínu og ræddu við það um kaup og kjör. Reynt hefði verið að ná eyrum þeirra en án árangurs. Trúnaðarmenn hefðu rætt við þá í tvo mánuði en ekkert komið út úr því.
Fréttir Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent