Nýr meirihluti vill ekki endilega ódýrustu lausnina við byggingu Sundabrautar 22. júní 2006 17:30 Gísli Marteinn Baldursson Nýi meirihlutinn í borginni vill hærra hlutfall sérbýlis á Geldinganesi og glæsilega lausn Sundabrautar. Þetta var meðal þess sem kom fram í hádegisviðtali NFS við Gísla Martein Baldursson, formann skipulagsráðs. Gísli Marteinn var spurður um það sem hæst ber í skipulagsmálum Reykjavíkurborgar. Hann sagði einhverjar breytingar verða á áætlunum borgarinnar. Með nýjum meirihluta kæmu alltaf nýjar áherslur. Til að mynda vildi nýi meirihlutinn ráðast strax í framkvæmdir við mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Besta lausnin sem fram hefði komið fæli í sér að Miklubrautin og Kringlumýrarbrautin færu báðar í lokaða stokka en ofanjarðar væri hringtorg fyrir umferð þeirra sem ætluðu að beygja af annarri yfir á hina. Varðandi Sundabrautina sagði Gísli Marteinn mikilvægt að vanda til verka. Þetta væri tími stórra hugmynda. Ekki ætti að stökkva strax á ódýrustu lausnina nema hún væri klárlega best. Reykjavíkurborg skuldaði fólki í nágrenni hinnar nýju Sundabrautar að vel yrði staðið að hönnuninni og framkvæmdinni. Á Geldinganesinu er stefnt að því að reisa blandaða byggð, sagði Gísli Marteinn. Þó yrði hlutur sérbýlis hærri en hingað til hefur sést í skipulagningu svæðisins. Þessar lóðir yrðu þó ekki gríðarstórar eða dýrar heldur hannaðar undir lítil sérbýli. Fréttir Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Nýi meirihlutinn í borginni vill hærra hlutfall sérbýlis á Geldinganesi og glæsilega lausn Sundabrautar. Þetta var meðal þess sem kom fram í hádegisviðtali NFS við Gísla Martein Baldursson, formann skipulagsráðs. Gísli Marteinn var spurður um það sem hæst ber í skipulagsmálum Reykjavíkurborgar. Hann sagði einhverjar breytingar verða á áætlunum borgarinnar. Með nýjum meirihluta kæmu alltaf nýjar áherslur. Til að mynda vildi nýi meirihlutinn ráðast strax í framkvæmdir við mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Besta lausnin sem fram hefði komið fæli í sér að Miklubrautin og Kringlumýrarbrautin færu báðar í lokaða stokka en ofanjarðar væri hringtorg fyrir umferð þeirra sem ætluðu að beygja af annarri yfir á hina. Varðandi Sundabrautina sagði Gísli Marteinn mikilvægt að vanda til verka. Þetta væri tími stórra hugmynda. Ekki ætti að stökkva strax á ódýrustu lausnina nema hún væri klárlega best. Reykjavíkurborg skuldaði fólki í nágrenni hinnar nýju Sundabrautar að vel yrði staðið að hönnuninni og framkvæmdinni. Á Geldinganesinu er stefnt að því að reisa blandaða byggð, sagði Gísli Marteinn. Þó yrði hlutur sérbýlis hærri en hingað til hefur sést í skipulagningu svæðisins. Þessar lóðir yrðu þó ekki gríðarstórar eða dýrar heldur hannaðar undir lítil sérbýli.
Fréttir Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent