Nýr meirihluti vill ekki endilega ódýrustu lausnina við byggingu Sundabrautar 22. júní 2006 17:30 Gísli Marteinn Baldursson Nýi meirihlutinn í borginni vill hærra hlutfall sérbýlis á Geldinganesi og glæsilega lausn Sundabrautar. Þetta var meðal þess sem kom fram í hádegisviðtali NFS við Gísla Martein Baldursson, formann skipulagsráðs. Gísli Marteinn var spurður um það sem hæst ber í skipulagsmálum Reykjavíkurborgar. Hann sagði einhverjar breytingar verða á áætlunum borgarinnar. Með nýjum meirihluta kæmu alltaf nýjar áherslur. Til að mynda vildi nýi meirihlutinn ráðast strax í framkvæmdir við mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Besta lausnin sem fram hefði komið fæli í sér að Miklubrautin og Kringlumýrarbrautin færu báðar í lokaða stokka en ofanjarðar væri hringtorg fyrir umferð þeirra sem ætluðu að beygja af annarri yfir á hina. Varðandi Sundabrautina sagði Gísli Marteinn mikilvægt að vanda til verka. Þetta væri tími stórra hugmynda. Ekki ætti að stökkva strax á ódýrustu lausnina nema hún væri klárlega best. Reykjavíkurborg skuldaði fólki í nágrenni hinnar nýju Sundabrautar að vel yrði staðið að hönnuninni og framkvæmdinni. Á Geldinganesinu er stefnt að því að reisa blandaða byggð, sagði Gísli Marteinn. Þó yrði hlutur sérbýlis hærri en hingað til hefur sést í skipulagningu svæðisins. Þessar lóðir yrðu þó ekki gríðarstórar eða dýrar heldur hannaðar undir lítil sérbýli. Fréttir Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Fleiri fréttir „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Sjá meira
Nýi meirihlutinn í borginni vill hærra hlutfall sérbýlis á Geldinganesi og glæsilega lausn Sundabrautar. Þetta var meðal þess sem kom fram í hádegisviðtali NFS við Gísla Martein Baldursson, formann skipulagsráðs. Gísli Marteinn var spurður um það sem hæst ber í skipulagsmálum Reykjavíkurborgar. Hann sagði einhverjar breytingar verða á áætlunum borgarinnar. Með nýjum meirihluta kæmu alltaf nýjar áherslur. Til að mynda vildi nýi meirihlutinn ráðast strax í framkvæmdir við mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Besta lausnin sem fram hefði komið fæli í sér að Miklubrautin og Kringlumýrarbrautin færu báðar í lokaða stokka en ofanjarðar væri hringtorg fyrir umferð þeirra sem ætluðu að beygja af annarri yfir á hina. Varðandi Sundabrautina sagði Gísli Marteinn mikilvægt að vanda til verka. Þetta væri tími stórra hugmynda. Ekki ætti að stökkva strax á ódýrustu lausnina nema hún væri klárlega best. Reykjavíkurborg skuldaði fólki í nágrenni hinnar nýju Sundabrautar að vel yrði staðið að hönnuninni og framkvæmdinni. Á Geldinganesinu er stefnt að því að reisa blandaða byggð, sagði Gísli Marteinn. Þó yrði hlutur sérbýlis hærri en hingað til hefur sést í skipulagningu svæðisins. Þessar lóðir yrðu þó ekki gríðarstórar eða dýrar heldur hannaðar undir lítil sérbýli.
Fréttir Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Fleiri fréttir „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Sjá meira