Erfitt en ánægjulegt að hjóla í kringum landið 15. júní 2006 22:00 Gyða og Bjarki. Mynd/GVA Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að hjóla í íslenskri veðráttu. Því hafa hjólagarparnir Bjarki Birgisson og Gyða Rós Bragadóttir fengið að kynnast en þau hjóla nú hringinn í kringum Ísland. Bjarki Birgisson er landsmönnum vel kunnur eftir að hann gekk í kringum landið í fyrra ásamt Guðbrandi Einarssyni, undir yfirskriftinni Haltur leiðir blindann. Í ár fékk hann vinkonu sína Gyðu Rós Bragadóttur til að hjóla með sér hringinn í kringum landið. Þau hófu ferðina 15. maí síðastliðinn og stefna á að ljúka henni í enda júlí. Markmið ferðarinnar er að vekja athygli á börnum með geðraskanir og starfsemi barna og unglingageðdeildar Landspítlans Háskólasjúkrahúss. Bjarki og Gyða segja að ferðin hafi gengið vel en það geti stundum verið erfitt að hjóla þar sem allra veðra er von. Þau voru nýkomin frá Mývatni en það var mjög kalt á leiðinni. Þeim Bjarka og Gyður hefur hvívetna verið vel tekið og hafa ýmsir styrkt þau á ferð sinni. Þau hafa víðast hvar fengið fría gistingu, til að mynda þegar þau komu til Egilsstaða á dögunum. Á heimasíðu Bjarka, Bjarki punktur is að nálgast upplýsingar um reikningsnúmer undir liðnum Styrkir. Söfnunarféð mun renna til BUGL, barna og unglingageðdeildar landspítalans. Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Sjá meira
Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að hjóla í íslenskri veðráttu. Því hafa hjólagarparnir Bjarki Birgisson og Gyða Rós Bragadóttir fengið að kynnast en þau hjóla nú hringinn í kringum Ísland. Bjarki Birgisson er landsmönnum vel kunnur eftir að hann gekk í kringum landið í fyrra ásamt Guðbrandi Einarssyni, undir yfirskriftinni Haltur leiðir blindann. Í ár fékk hann vinkonu sína Gyðu Rós Bragadóttur til að hjóla með sér hringinn í kringum landið. Þau hófu ferðina 15. maí síðastliðinn og stefna á að ljúka henni í enda júlí. Markmið ferðarinnar er að vekja athygli á börnum með geðraskanir og starfsemi barna og unglingageðdeildar Landspítlans Háskólasjúkrahúss. Bjarki og Gyða segja að ferðin hafi gengið vel en það geti stundum verið erfitt að hjóla þar sem allra veðra er von. Þau voru nýkomin frá Mývatni en það var mjög kalt á leiðinni. Þeim Bjarka og Gyður hefur hvívetna verið vel tekið og hafa ýmsir styrkt þau á ferð sinni. Þau hafa víðast hvar fengið fría gistingu, til að mynda þegar þau komu til Egilsstaða á dögunum. Á heimasíðu Bjarka, Bjarki punktur is að nálgast upplýsingar um reikningsnúmer undir liðnum Styrkir. Söfnunarféð mun renna til BUGL, barna og unglingageðdeildar landspítalans.
Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Sjá meira