Innlent

Miklar skemmdir í eldsvoða

Eldur kom upp í íbúðarhúsi í Grindavík rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöld. Miklar skemmdir urðu á húsinu vegna elds og reyks en húsið var mannlaust þegar eldurinn kom upp.

Að sögn lögreglunnar í Keflavík þá gekk slökkvistarf greiðlega en eldsupptök eru ókunn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×