Sport

Mayweather vann Judah

Hér má sjá Mayweather láta höggin dynja á Judah
Hér má sjá Mayweather láta höggin dynja á Judah NordicPhotos/GettyImages
Heimsmeistarinn Floyd Mayweather tryggði stöðu sína sem einn allra besti boxari heims þegar hann sigraði Zab Judah á stigum í bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. Mayweather var sannarlega betri í bardaganum og hirti IBF-beltið af Judah með sigrinum. Mayweather er ósigraður í 35 bardögum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×