Innlent

Gengi krónunnar í frjálsu falli

Gengi krónunnar og innlendur hlutabréfamarkaður var í frjálsu falli í morgun en rétti nokkuð úr kútnum laust fyrir hádegi. Hlutabréfavísitalan hefur lækkað um þrjú prósent í morgun og sama lækkun hefur orðið á úrvalsvísitölu hlutabréfa. Fjármálaráðherra segir að þetta kunni að skýrast af leiðréttingu á markaðnum sem neikvæð skýrsla Fitch Ratings, frá í gær, hafi hleypt af stað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×