Innlent

BBC fjallar um Baugsmálið

Breska ríkisútvarpið, BBC, fjallar ítarlega um Baugsmálið á vefsíðu sinni í dag.
Breska ríkisútvarpið, BBC, fjallar ítarlega um Baugsmálið á vefsíðu sinni í dag. MYND/AFP

Breska ríkisútvarpið, BBC, fjallar ítarlega um Baugsmálið á vefsíðu sinni í dag. Þar er að finna frétt um málið og aðalmeðferð þess í gær. Farið er yfir þróun málsins og þær ákærur sem eftir standa. Einnig veltir fréttamaður því fyrir sér hvaða áhrif ákærurnar hafi á áframhaldandi útrás fyrirtækisins.

Aðalmeðferð í Baugsmálinu verður fram haldið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

Frétt BBC um Baugsmálið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×