Erlent

Fuglaflensa hugsanlega komin upp í Írak

MYND/AP

Grunur leikur á að mannskæði stofn fuglaflensunnar sé kominn upp í norðurhluta Íraks. Embættismaður úr röðum Kúrda sagði í morgun að verið væri að rannsaka hvort rekja mætti nýlegt dauðsdall í Norður-Írak til fuglaflensunnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×