Erlent

ESB leggur til 7,4 milljarða í baráttuna gegn fuglaflensu

MYND/AP

Evrópusambandið mun setja 7,4 milljarða króna í baráttuna gegn fuglaflensu. Markos Kypriano, sem fer með heilbrigðismál innan framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á fundi í dag að fuglaflensutilvikin í Tyrklandi nýverið hafi aukið á áhyggjur af því að fuglaflensa væri að breiðast út en þrír hafa látist af völdum veirunnar í landinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×