Innlent

Mikið annríki hjá Hafnafjarðarlögreglu

Óvenju mörg umferðaróhöpp hafa orðið í umdæmi Hafnarfjarðarlögreglu. Flest þeirra má rekja til óvarkárni en mjög hált hefur verið þar í allan dag. Engin meiðsl hafa verið á fólki en lögreglan vill minna fólk á að fara varlega.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×