Innlent

Ráðherrar Likud-flokksins segja af sér

Ráðherrar Likud-flokksins í Ísrael hafa ákveðið að segja af sér á morgun. Leiðtogi flokksins, Benjamin Netanyah, segir að til hefði staðið að ganga úr stjórnarsamstarfinu í síðustu viku en ákveðið hefði verið að fresta því vegna veikina Ariel Sharons forsætisráðherra landsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×