Innlent

Svipti sig lífi eftir umfjöllun DV

Karlmaður á sextugsaldri svipti sig lífi í morgun, eftir að DV birti mynd af honum á forsíðu og bendlaði hann við kynferðislegt ofbeldi gegn ungum piltum. Ásakanirnar gegn honum hafa ekki verið sannaðar og bróðir mannsins segir að DV hafi nánast rekið hann í dauðann.

Nánar verður sagt frá þessu í fréttum NFS klukkan hálf sjö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×