Innlent

Svifryksmengun langt yfir heilsuverndarmörk á nýársnótt

MYND/Heiða Helgadóttir

Svifryksmengun fór langt yfir heilsuverndarmörk í Reykjavík á nýársnótt, samkvæmt mælingum Umhverfissviðs borgarinnar. Yfirleitt er mengunin mest fyrst upp úr miðnætti, en nú var hún yfir hættumörkum alveg til morguns. Þetta er mun meiri mengun er mældist á sama tíma fyrir ári og árið þar áður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×