Innlent

Bensínverð hækkar

Stóru olíufélögin þrjú hafa öll hækkað verðið á bensínlítranum um eina krónu og fimmtíu aura. Hækkanirnar voru bísna taktfastar. Hjá Esso var tilkynnt hækkun klukkan tólf, hálf þrjú hjá Skeljungi og hálf fjögur hjá Olís. Atlantsolía hefur enn ekki hækkað verð hjá sér hvað sem síðar verður. Dóttufélög stóru félagana virðast bíða átekta.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×