Innlent

Skemmdarverk á skóla á Akranesi

Þrjár rúður voru brotnar og hluti af klæðningu sprengd með flugeldum á Brekkubæjarskóla á Akranesi í nótt. Lögreglu var gert viðvart og hafði hún hendur í hári þeirra sem ábyrgð báru á verknaðinum. Það voru skólapiltar sem höfðu eitthvað farið fram úr sér í nýársgleðinni. Málið telst að fullu upplýst.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×