Innlent

Lögreglan á Ísafirði leggur hald á fíkniefni

Þann 30. desember síðast liðinn stsöðvaði lögreglan á Ísafirði bifreið sem var að koma frá Reykjavík. Í bifreiðinni voru þrír menn og fannst á þeim 12 grömm af amfetamíni og 2 grömm af hassi. Mennirnir voru allir færðir til yfirheyrslu  og í framhaldinu framkvæmd húsleit þar sem fundust áhöld til fíkniefnaneyslu. Mönnunum var síðan sleppt að yfirheyrslunni lokinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×