Innlent

Markaðsdagur í Bolungarvík

Mynd/Jónas Guðmundsson
Hin árlegi Markaðsdagur í Bolungarvík er á morgun, 1. júlí. Fjölbreytt dagskrá verður yfir daginn og fjölmargir sölubásar verða á staðnum. Skemmtuninni lýkur svo um kvöldið með stórdansleik.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×