Alfreð hafði sigur gegn sínum gömlu félögum 2. september 2006 21:03 Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Gummersbach lögðu fyrrum félaga hans í Magdeburg í dag og sagðist Alfreð stoltur af frammistöðu sinna manna, en þeirra bíður erfitt verkefni á miðvikudag á útivelli gegn Kiel mynd/pjetur Fjögur lið eru enn taplaus í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar aðeins einum leik er ólokið í þriðju umferðinni. Átta leikir voru á dagskrá deildarkeppninnar í dag og þar voru Íslendingarnir áberandi eins og venjulega. Grosswallstadt vann góðan útisigur á Melsungen á útivelli 25-20. Einar Hólmgeirsson skoraði 5 mörk fyrir Grosswallstadt og Alexander Petersson skoraði 4 mörk. Gummersbach lagði Magdeburg 31-26. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Gummersbach með 7 mörk og Róbert Gunnarsson skoraði 2 mörk. Alfreð Gíslason vann þar með góðan sigur á sínum gömlu félögum í Magdeburg. Lærisveinar Viggós Sigurðssonar í Flensburg unnu sinn þriðja sigur í röð þegar þeir lögðu Lubbecke 34-28 á útivelli. Þórir Ólafsson skoraði 2 mörk fyrir Lubbecke. Kronau Östringen lagði Wilhelmshavener 33-30 á heimavelli. Gylfi Gylfason skoraði 2 mörk fyrir Wilhelmshavener. Lemgo burstaði nýliða Hildesheim 34-20. Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 5 mörk fyrir Lemgo og Logi Geirsson skoraði 3 mörk. Göppingen vann auðveldan sigur á Dusseldorf 33-19 þar sem Jaliesky Garcia Padron skoraði 4 mörk fyrir Göppingen. Nordhorn vann sigur á botnliði Minden 32-25 þar sem Einar Örn Jónsson skoraði 7 mörk fyrir Minden og Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 6 mörk. Loks vann Hamburg sigur á Balingen 33-25. Á morgun eigast svo Kiel og Wetzlar við í lokaleik umferðarinnar. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sjá meira
Fjögur lið eru enn taplaus í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar aðeins einum leik er ólokið í þriðju umferðinni. Átta leikir voru á dagskrá deildarkeppninnar í dag og þar voru Íslendingarnir áberandi eins og venjulega. Grosswallstadt vann góðan útisigur á Melsungen á útivelli 25-20. Einar Hólmgeirsson skoraði 5 mörk fyrir Grosswallstadt og Alexander Petersson skoraði 4 mörk. Gummersbach lagði Magdeburg 31-26. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Gummersbach með 7 mörk og Róbert Gunnarsson skoraði 2 mörk. Alfreð Gíslason vann þar með góðan sigur á sínum gömlu félögum í Magdeburg. Lærisveinar Viggós Sigurðssonar í Flensburg unnu sinn þriðja sigur í röð þegar þeir lögðu Lubbecke 34-28 á útivelli. Þórir Ólafsson skoraði 2 mörk fyrir Lubbecke. Kronau Östringen lagði Wilhelmshavener 33-30 á heimavelli. Gylfi Gylfason skoraði 2 mörk fyrir Wilhelmshavener. Lemgo burstaði nýliða Hildesheim 34-20. Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 5 mörk fyrir Lemgo og Logi Geirsson skoraði 3 mörk. Göppingen vann auðveldan sigur á Dusseldorf 33-19 þar sem Jaliesky Garcia Padron skoraði 4 mörk fyrir Göppingen. Nordhorn vann sigur á botnliði Minden 32-25 þar sem Einar Örn Jónsson skoraði 7 mörk fyrir Minden og Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 6 mörk. Loks vann Hamburg sigur á Balingen 33-25. Á morgun eigast svo Kiel og Wetzlar við í lokaleik umferðarinnar.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sjá meira