Innlent

Landsmót hestamanna hefst í dag

Búist er við allt að 12 þúsund tvífættum gestum á Landsmót hestamanna, sem hefst á Vindheimamelum í Skagafirði í dag og stendur í viku. Þar munu hestamenn og hestaræktendur leiða saman um þúsund hesta sína, allt gæðinga.

Búist er við harðri keppni um efstu sæti í hinum ýmsu keppnisgreinum, enda allir bestu hestar landsins saman komnir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×