Rússneski flotinn kemur í haust 26. júní 2006 19:11 Rússneski flotinn verður með umfangsmikla flotaæfingu rétt við strönd Íslands í haust, skömmu eftir að bandaríski herinn fer af landinu. Hér á landi hafa menn áhyggjur á mengunarhættu kjarnorkuknúinna skipa og kafbáta flotans sem ekki eru talin vera í sem bestu ástandi. Verið er að ganga frá samningum um leigu á fjórðu þyrlunni í þyrlubjörgunarsveit Gæslunnar. Norðurfloti Rússa verður með umfangsmikla flotaæfingu um miðjan september og er búist því að hún verði ekki minni í sniðum en fyrir tveimur árum þegar rússarnir lónuðu með skip sín nánast uppí steinunum fyrir austan land. Samkvæmt háttsettum heimildarmönnumn NFS innan stjórnsýslunnar er þessi heimsókn litin alvarlegum augum. Ekki vegna hernaðarógnar heldur stórkostlegrar mengunarhættu. Ljóst er að hingað munu koma kjarnorkuknúin skip og kafbátar og er norðurfloti rússa alræmdur fyrir lélegt ástand, sem rekja má til fjárskorts. Slys við íslandsstrendur sem leiddi til geislamengunar gæti valdið stórfelldum og illbætnalegum skaða á fiskútflutningi íslendinga - jafnvel þótt mengunin yrði minniháttar. Sigurður Magnússon, forstjóri Geislavarna ríkisins staðfesti að hann vissi af þessari flotaæfingu en formlega hefði ekki verið farið þess á leit ennþá við stofnunina að hún sinnti eftirliti á svæðinu með þeim tækjaksosti sem hún hefur yfir að ráða. Aðrir heimildarmenn innan embættismannakerfisins benda á að flotaæfingin sé á sama tíma og bandaríkjaher sé að fara með allt sitt hafurtask svo í þetta skiptið verði íslendingar að treysta á eigin getu til eftirlits með æfingunni. Nauðsynlegt sé jafnvel að kanna hvort ekki sé hægt að fá aðstoð norsku og dönsku strandæslunnar - eða biðja bandaríkjamenn formelga að veita íslendingum liðsinni. Samkævmt heimildum NFS hefur það enn ekki komið til kasta Landhelgisgæslunnar hvernig bruðgist verður við. En í lok September verður gæslan komin með fjórar þyrlur í þyrlubjörgunarsveit sína því samkvæmt heimildum NFS er verið að ganga frá samningum í Noregi um leigu á Dauphin þyrlu sem er eins og TF-Sif. Fyrir skömmu var samið um leigu á Super Pumu sem er eins og TF-LIF. Í lok September hefur gæslan þá yfir fjórum þyrlum að ráða. Ekki verður búið að þjálfa íslenskar áhafnir á nýju þyrlurnar fyrir enn líður á veturinn þannig að fyrst í stað munu norskir flugmenn fljúga þeim - og raunar munu norskir flugvirkjar einnig sjá um viðhaldið. Fréttir Innlent Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir „Loforð er loforð og við vonum að þær standi við það“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Sjá meira
Rússneski flotinn verður með umfangsmikla flotaæfingu rétt við strönd Íslands í haust, skömmu eftir að bandaríski herinn fer af landinu. Hér á landi hafa menn áhyggjur á mengunarhættu kjarnorkuknúinna skipa og kafbáta flotans sem ekki eru talin vera í sem bestu ástandi. Verið er að ganga frá samningum um leigu á fjórðu þyrlunni í þyrlubjörgunarsveit Gæslunnar. Norðurfloti Rússa verður með umfangsmikla flotaæfingu um miðjan september og er búist því að hún verði ekki minni í sniðum en fyrir tveimur árum þegar rússarnir lónuðu með skip sín nánast uppí steinunum fyrir austan land. Samkvæmt háttsettum heimildarmönnumn NFS innan stjórnsýslunnar er þessi heimsókn litin alvarlegum augum. Ekki vegna hernaðarógnar heldur stórkostlegrar mengunarhættu. Ljóst er að hingað munu koma kjarnorkuknúin skip og kafbátar og er norðurfloti rússa alræmdur fyrir lélegt ástand, sem rekja má til fjárskorts. Slys við íslandsstrendur sem leiddi til geislamengunar gæti valdið stórfelldum og illbætnalegum skaða á fiskútflutningi íslendinga - jafnvel þótt mengunin yrði minniháttar. Sigurður Magnússon, forstjóri Geislavarna ríkisins staðfesti að hann vissi af þessari flotaæfingu en formlega hefði ekki verið farið þess á leit ennþá við stofnunina að hún sinnti eftirliti á svæðinu með þeim tækjaksosti sem hún hefur yfir að ráða. Aðrir heimildarmenn innan embættismannakerfisins benda á að flotaæfingin sé á sama tíma og bandaríkjaher sé að fara með allt sitt hafurtask svo í þetta skiptið verði íslendingar að treysta á eigin getu til eftirlits með æfingunni. Nauðsynlegt sé jafnvel að kanna hvort ekki sé hægt að fá aðstoð norsku og dönsku strandæslunnar - eða biðja bandaríkjamenn formelga að veita íslendingum liðsinni. Samkævmt heimildum NFS hefur það enn ekki komið til kasta Landhelgisgæslunnar hvernig bruðgist verður við. En í lok September verður gæslan komin með fjórar þyrlur í þyrlubjörgunarsveit sína því samkvæmt heimildum NFS er verið að ganga frá samningum í Noregi um leigu á Dauphin þyrlu sem er eins og TF-Sif. Fyrir skömmu var samið um leigu á Super Pumu sem er eins og TF-LIF. Í lok September hefur gæslan þá yfir fjórum þyrlum að ráða. Ekki verður búið að þjálfa íslenskar áhafnir á nýju þyrlurnar fyrir enn líður á veturinn þannig að fyrst í stað munu norskir flugmenn fljúga þeim - og raunar munu norskir flugvirkjar einnig sjá um viðhaldið.
Fréttir Innlent Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir „Loforð er loforð og við vonum að þær standi við það“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Sjá meira