Ný lög um réttarstöðu samkynhneigðra 26. júní 2006 18:45 Nýju lögin um réttarstöðu samkynhneigðra sem samþykkt voru í byrjun mánaðarins munu taka gildi á morgun. Af því tilefni munu samtökin ' 78 efna til hátíðarsamkomu í Listasafni Reykjavíkur á morgun. Mannréttindabarátta homma og lesbía hefur ekki alltaf verið dans á rósum en með gildistöku nýju laganna á morgun mun Ísland skipa sér í hóp þeirra ríkja sem hvað lengst eru komnir í leiðréttingu á réttarstöðu samkynhneigðra Vanalega taka ný lög gildi á Íslandi fyrsta dag mánaðar en farið var fram á það við stjórnvöld að þessi lög tækju gildi á morgun og fyrir því er gild ástæða Átökin í Stonewall árið 1969 eru talin vera upphaf réttindabaráttu samkynhneigðra en þennan dag var verið að jarðsetja Judy Garland sem var í miklu uppáhaldi hjá hommum og lesbíum á þeim tíma og safnaðist fólk saman á skemmtistaðnum Stonewall Inn í New York og spiluðu söngvana hennar. Þegar lögreglan gerði svo eina af sínum alkunnu rassíum á staðinn og handtóku þrjár dragdrottningar, tvo barþjóna, einn Kúbana og eina lesbíu en lét aðra í friði öskraði einhver: Af hverju látið þið fara svona með ykkur? Við það varð fjandinn laus. Upp blossuðu mikil mótmæli sem stóðu alla helgina og er talið að um 4000 manns hafi tekið þátt í þeim. Mikið vatn hefur runnið til sjávar í réttindabaráttu samkynhneigðra síðan þá og með nýju lögunum sem taka gildi á morgun má segja að hér á landi standi samkynhneigðir nánast jafnfætis gagnhneigðum, í það minnsta lagalega og því ætla samtökin 78 að fagna. Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Sjá meira
Nýju lögin um réttarstöðu samkynhneigðra sem samþykkt voru í byrjun mánaðarins munu taka gildi á morgun. Af því tilefni munu samtökin ' 78 efna til hátíðarsamkomu í Listasafni Reykjavíkur á morgun. Mannréttindabarátta homma og lesbía hefur ekki alltaf verið dans á rósum en með gildistöku nýju laganna á morgun mun Ísland skipa sér í hóp þeirra ríkja sem hvað lengst eru komnir í leiðréttingu á réttarstöðu samkynhneigðra Vanalega taka ný lög gildi á Íslandi fyrsta dag mánaðar en farið var fram á það við stjórnvöld að þessi lög tækju gildi á morgun og fyrir því er gild ástæða Átökin í Stonewall árið 1969 eru talin vera upphaf réttindabaráttu samkynhneigðra en þennan dag var verið að jarðsetja Judy Garland sem var í miklu uppáhaldi hjá hommum og lesbíum á þeim tíma og safnaðist fólk saman á skemmtistaðnum Stonewall Inn í New York og spiluðu söngvana hennar. Þegar lögreglan gerði svo eina af sínum alkunnu rassíum á staðinn og handtóku þrjár dragdrottningar, tvo barþjóna, einn Kúbana og eina lesbíu en lét aðra í friði öskraði einhver: Af hverju látið þið fara svona með ykkur? Við það varð fjandinn laus. Upp blossuðu mikil mótmæli sem stóðu alla helgina og er talið að um 4000 manns hafi tekið þátt í þeim. Mikið vatn hefur runnið til sjávar í réttindabaráttu samkynhneigðra síðan þá og með nýju lögunum sem taka gildi á morgun má segja að hér á landi standi samkynhneigðir nánast jafnfætis gagnhneigðum, í það minnsta lagalega og því ætla samtökin 78 að fagna.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Sjá meira