Innlent

Ekki alvarleg slys á fólki á Kringlumýrarbraut

Ekki urðu alvarleg slys á fólki í sex bíla árekstri sem varð á Kringlumýrarbraut, til móts við Nesti í Fossvogi um hálfníuleytið í morgun. Talsvert tjón varð hins vegar á bílum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×