Innlent

Bílar fuku út af veginum

Tveir bílar fuku út af veginum á Fjarðarheiði snemma í kvöld. Engin teljandi meiðsl urðu á fólki en annar bíllinn er mikið skemmdur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×