Innlent

Fimmtán vilja smíða varðskip

Varðskipin Týr og Ægir eru komin nokkuð til ára sinna.
Varðskipin Týr og Ægir eru komin nokkuð til ára sinna. MYND/Vilhelm

Fimmtán skiluðu inn umsóknum um þátttöku í lokuðu útboði á smíði nýs varðskips fyrir Landhelgisgæsluna og eru það í öllum tilvikum erlend skipasmíðafélög. Flest eru félögin frá Evrópu en þau fjarlægustu eru í Síle og Kína.

Stefnt er að því að umsækjendur fái útboðsgögn í febrúar og undirritaður samningur liggi fyrir í byrjun sumars.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×