Innlent

Mikill snjór víða á Suðvesturlandi

Talsverður snjór féll víða á Suðvesturlandi í nótt og má búast við talsverðum umferðartöfum í morgunsárið á höfuðborgarsvæðinu. Starfsmenn borgarinnar byrjuðu fyrir allar aldir að hreinsa og saltbera aðar umferðaræðarnar en á hliðargötum er sumstaðar þæfingur og auðvitað hálka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×