Innlent

Eimskip tekur við rekstri Herjólfs

MYND/GVA

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fer fyrstu ferð sína á þessu ári í dag samkvæmt nýju leiðakerfi, eftir að Eimskip tók við rekstrinum um áramótin. Ferðum hefur verið fjölgað í tvær á dag nema hvað ein ferð verður farin einstaka hátíðisdaga. Skipið fer því umþaðbil 720 ferðir fram og til baka á árinu. Þá verður nú hægt að bóka og greiða farmiða í gegn um nýja heimasíðu Herjólfs og afsláttarkerfi verður tekið upp.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×