Mikil óvissa ríkir um starfssemi leikskóla í Kópavogi vegna uppsagna starfsfólks 4. janúar 2006 21:56 Mikil óvissa ríkir um starfsemi leikskólanna í Kópavogi vegna uppsagna starfsfólks. Forráðamenn foreldrafélaganna í bænum funduðu í kvöld vegna málsins og segja kjarabætur nauðsynlegar til að halda starfsfólkinu í vinnu. Jóhanna Þorsteinsdóttir, varabæjarfulltrúi Sjálfstæðismanna í bænum, segir launahækkun starfsfólksins ekki vera lausn á þeirri stöðu sem komin er upp. Foreldrar í Kópavogi eru uggandi vegna fjöldauppsagna starfsmanna á leiksskólum í bænum. Um og yfir þrjátíu starfsmenn leiksskólanna hafa sagt upp störfum á leiksskólum Kópavogs í dag og í gær. Þorvaldur Daníelsson, talsmaður foreldrafélaga leikskóla í Kópavogi, segir foreldra áhygjufulla vegna ástandsins enda sé augljóst að mannekla á leikskólum geti bitnað á börnunum og foreldrum þeirra. Hann mikilvægt að bæjarayfirvöld beiti sér í málinu svo ekki komi til uppsagnanna. Jóhanna Þorsteinsdóttir, varabæjarfulltrúi Sjálfstæðismanna í Kópavogi, lítur málið ekki sömu augum. Hún segir að vissulega sé málið alvarlegt en það sé ekki lausn mála að hækka laun þeirra sem hóti uppsögnum. Jóhanna segir að leikskólakennarar sem og ófaglærðir á leikskólunum sé fullkunnugt um kjör sín þegar þau hafi skrifað undir starfssamninga og því sé uppsagnirnar ekki réttmætar. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Mikil óvissa ríkir um starfsemi leikskólanna í Kópavogi vegna uppsagna starfsfólks. Forráðamenn foreldrafélaganna í bænum funduðu í kvöld vegna málsins og segja kjarabætur nauðsynlegar til að halda starfsfólkinu í vinnu. Jóhanna Þorsteinsdóttir, varabæjarfulltrúi Sjálfstæðismanna í bænum, segir launahækkun starfsfólksins ekki vera lausn á þeirri stöðu sem komin er upp. Foreldrar í Kópavogi eru uggandi vegna fjöldauppsagna starfsmanna á leiksskólum í bænum. Um og yfir þrjátíu starfsmenn leiksskólanna hafa sagt upp störfum á leiksskólum Kópavogs í dag og í gær. Þorvaldur Daníelsson, talsmaður foreldrafélaga leikskóla í Kópavogi, segir foreldra áhygjufulla vegna ástandsins enda sé augljóst að mannekla á leikskólum geti bitnað á börnunum og foreldrum þeirra. Hann mikilvægt að bæjarayfirvöld beiti sér í málinu svo ekki komi til uppsagnanna. Jóhanna Þorsteinsdóttir, varabæjarfulltrúi Sjálfstæðismanna í Kópavogi, lítur málið ekki sömu augum. Hún segir að vissulega sé málið alvarlegt en það sé ekki lausn mála að hækka laun þeirra sem hóti uppsögnum. Jóhanna segir að leikskólakennarar sem og ófaglærðir á leikskólunum sé fullkunnugt um kjör sín þegar þau hafi skrifað undir starfssamninga og því sé uppsagnirnar ekki réttmætar.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira