Innlent

Leitað að vélsleðamanni

Úr myndasafni.
Úr myndasafni. Mynd/ÆMK

Fjölmennt lið björgunarsveita er að fara af stað til að leita að vélsleðamanni sem er týndur á Langjökli. Maðurinn var ásamt þremur félögum sínum á jöklinum, þegar þeir týndu honum og ekkert hefur til hans spurst síðan. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg eru björgunarmenn rétt í þessu að leggja af stað upp á jökulinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×