Innlent

Fundu loðnu út af Héraðsflóa

MYND/365

Skipverjar á hafrannsóknaskipinu Árna Friðirkssyni fundu loðnu út af Héraðsflóa í nótt en langt er síðan nokkur loðna hefur fundist hér við land. Að sögn Sveins Sveinbjörnssonar leiðangursstjóra,virðist þetta þó vera lítil torfa og hin loðnuskipin fimm, sem taka þátt í skipulegri leit, hafa ekkert fundið eftir því sem best er vitað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×