Meðlimur Daft Punk þeytir skífum 6. október 2006 14:30 Dúettinn Daft Punk sló rækilega í gegn með laginu Around the World. Thomas Bangalter úr frönsku hljómsveitinni Daft Punk kemur fram á Nasa á laugardagskvöld, ásamt Jack Schidt og DJ Lazer. Guy-Manuel de Homem Christo, hinn helmingur hljómsveitarinnar, kemur einnig til landsins og svarar spurningum áhorfenda á frumsýningu kvikmyndarinnar Electroma í kvöld. „Þetta er einstakur viðburður. Hann hefur ekki komið fram sem plötusnúður í um tíu ár og Daft Punk er náttúrulega frábært band," segir Atli Bollason hjá Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, sem stendur fyrir tónleikunum. Hann segir ekki útilokað að Guy-Manuel, hinn meðlimur Daft Punk, troði upp með honum. „Hann hefur ekki komið fram með Thomasi sem plötusnúður en við lokum ekki á það að hann grípi í plötuspilarann." Daft Punk hefur verið ein vinsælasta danshljómsveit í heimi um nokkurra ára skeið. Nægir að nefna smelli á borð við Around the World, Da Funk, One More Time, Harder, Better, Faster, Stronger, Digital Love, Technologic, og Robot Rock. Myndbönd þeirra hafa líka vakið mikla athygli, en leikstjórar á borð við Spike Jonze og Michel Gondry hafa gert myndbönd við lög þeirra. Þá mynduðu myndböndin af Discovery, annarri plötu sveitarinnar, samfellda teiknimynd í anime-stíl. Thomas Bangalter hefur einnig gert tónlist einn síns liðs og lagið Music Sounds Better With You undir nafninu Stardust er líklega þekktast þeirra. Miðasala á tónleikana á Nasa er hafin á http://midi.is, www.filmfest.is og á Thorvaldsen bar. Miðaverð í forsölu er 1000 krónur. Menning Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Thomas Bangalter úr frönsku hljómsveitinni Daft Punk kemur fram á Nasa á laugardagskvöld, ásamt Jack Schidt og DJ Lazer. Guy-Manuel de Homem Christo, hinn helmingur hljómsveitarinnar, kemur einnig til landsins og svarar spurningum áhorfenda á frumsýningu kvikmyndarinnar Electroma í kvöld. „Þetta er einstakur viðburður. Hann hefur ekki komið fram sem plötusnúður í um tíu ár og Daft Punk er náttúrulega frábært band," segir Atli Bollason hjá Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, sem stendur fyrir tónleikunum. Hann segir ekki útilokað að Guy-Manuel, hinn meðlimur Daft Punk, troði upp með honum. „Hann hefur ekki komið fram með Thomasi sem plötusnúður en við lokum ekki á það að hann grípi í plötuspilarann." Daft Punk hefur verið ein vinsælasta danshljómsveit í heimi um nokkurra ára skeið. Nægir að nefna smelli á borð við Around the World, Da Funk, One More Time, Harder, Better, Faster, Stronger, Digital Love, Technologic, og Robot Rock. Myndbönd þeirra hafa líka vakið mikla athygli, en leikstjórar á borð við Spike Jonze og Michel Gondry hafa gert myndbönd við lög þeirra. Þá mynduðu myndböndin af Discovery, annarri plötu sveitarinnar, samfellda teiknimynd í anime-stíl. Thomas Bangalter hefur einnig gert tónlist einn síns liðs og lagið Music Sounds Better With You undir nafninu Stardust er líklega þekktast þeirra. Miðasala á tónleikana á Nasa er hafin á http://midi.is, www.filmfest.is og á Thorvaldsen bar. Miðaverð í forsölu er 1000 krónur.
Menning Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira