Innlent

Mál DV rætt á stjórnarfundi Dagsbrúnar á föstudag

Stjórn Dagsbrúnar, móðurfélags 365 miðla sem gefa út DV, mun ræða þá umfjöllun sem átt hefur sér stað um frétt DV á áður boðuðum stjórnarfundi á föstudag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þórdísi Sigurðardóttur, stjórnarformanni Dagsbrúnar. DV birti í gær frétt af manni sem blaðið sagði grunaðan kynferðisofbeldismann, en maðurinn svipti sig lífi eftir að blaðið kom út í gær.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×