Innlent

Blaðamannafélagið fundar í hádeginu

Stjórn Blaðamannafélags Íslands kemur saman til fundar í hádeginu til að ræða umfjöllun DV um mál manns sem blaðið sagði grunaðan kynferðisofbeldismann en maðurinn svipti sig lífi eftir að blaðið kom út í gær. Arna Schram, formaður Blaðamannafélagsins, telur nauðsynlegt að endurskoða siðareglur Blaðamannafélagsins vegna málsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×