Zidane er niðurbrotinn maður 13. júlí 2006 12:00 Skapmaður Zidane hefur fengið fjórtán rauð spjöld á sínum ferli og í heimildarmyndinni fær hann að líta eitt slíkt eftir útistöður við Quique Alvarez. MYND/Getty Images "Samkvæmt innanbúðarmanni okkar hjá Zidane er hann miður sín yfir þessu og niðurbrotin maður," segir Sigurjón Sighvatsson sem frumsýndi nýstárlega heimildarmynd um knattspyrnukappann fyrr á þessu ári. Fátt hefur vakið jafn mikla athygli rauða spjaldið sem Zidane fékk þegar hann skallaði ítalska varnarjaxlinn Materazzi í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Kvikmyndin um Zidane er á margan hátt mjög óvenjuleg en hún gerist á rauntíma, í leik Real Madrid og Villareal. Hið merkilega er að þar fær Frakkinn einnig að líta rauða spjaldið eftir að hafa lent í útistöðum við Quique Alvarez, leikmann Villareal. "Því verður ekki neitað að þetta atvik í Þýskalandi hefur aukið áhugan á myndinni," útskýrir Sigurjón.,Þrátt fyrir að leika mjög framarlega á vellinum hefur Zidane fengið fjórtán rauð spjöld á ferlinum en Sigurjón segir að sín fyrstu kynni af honum bendi alls ekki til þess að hann sé einhver skapofsamaður. "Þetta er mjög feimin en um leið yfirvegaður maður með mikið keppnisskap," segir Sigurjón og bætir við að Zidane sé ákaflega stoltur af þessari mynd. "Hann hefur gefið okkur loforð um að kynna myndina með okkur í september og ég veit ekki betur en að það standi." Menning Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Fleiri fréttir Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Sjá meira
"Samkvæmt innanbúðarmanni okkar hjá Zidane er hann miður sín yfir þessu og niðurbrotin maður," segir Sigurjón Sighvatsson sem frumsýndi nýstárlega heimildarmynd um knattspyrnukappann fyrr á þessu ári. Fátt hefur vakið jafn mikla athygli rauða spjaldið sem Zidane fékk þegar hann skallaði ítalska varnarjaxlinn Materazzi í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Kvikmyndin um Zidane er á margan hátt mjög óvenjuleg en hún gerist á rauntíma, í leik Real Madrid og Villareal. Hið merkilega er að þar fær Frakkinn einnig að líta rauða spjaldið eftir að hafa lent í útistöðum við Quique Alvarez, leikmann Villareal. "Því verður ekki neitað að þetta atvik í Þýskalandi hefur aukið áhugan á myndinni," útskýrir Sigurjón.,Þrátt fyrir að leika mjög framarlega á vellinum hefur Zidane fengið fjórtán rauð spjöld á ferlinum en Sigurjón segir að sín fyrstu kynni af honum bendi alls ekki til þess að hann sé einhver skapofsamaður. "Þetta er mjög feimin en um leið yfirvegaður maður með mikið keppnisskap," segir Sigurjón og bætir við að Zidane sé ákaflega stoltur af þessari mynd. "Hann hefur gefið okkur loforð um að kynna myndina með okkur í september og ég veit ekki betur en að það standi."
Menning Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Fleiri fréttir Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Sjá meira