Innlent

Helgi Laxdal formaður nýs verkalýðsfélags

Helgi Laxdal formaður Félags vélstjóra og málmiðnaðarmanna.
Helgi Laxdal formaður Félags vélstjóra og málmiðnaðarmanna. MYND/Hari

Helgi Laxdal, fráfarandi formaður Vélstjórafélags Íslands, verður fyrsti formaður nýs sameiginlegs verkalýðsfélags vélstjóra og járniðnaðarmanna sem stofnað var á Grand hóteli í dag. Hið nýja félag heitir Félag vélstjóra og málmiðnaðarmanna og hefur um 4.000 félagsmenn. Helgi segir að stjórnvöld hafi um langt skeið lagt ofuráherslu á að efla háskólamenntun en verkmenntun hafi setið á hakanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×