Keflvíkingar komnir í bílstjórasætið 18. júní 2006 14:00 brjálaðir Norður-Írarnir voru mjög grófir í leiknum í gær. MYND/víkurfréttir Keflvíkingar eru í lykilstöðu í einvígi sínu gegn liði Dungannon frá Norður-Írlandi eftir öruggan 4-1 sigur í fyrri leik liðanna sem fram fór á Keflavíkurvelli í gær. "Þetta einvígi er náttúrulega tveir leikir og það er ýmislegt sem getur gerst. Þeir misstu mann út af og þá gengum við á lagið. Ég er ánægður með að við skyldum hafa náð að vinna með þremur en mjög óánægður með að við fengum þetta mark á okkur," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur. Það tók Kelfvíkinga stundarfjórðung að ná að skora fyrsta markið en það gerði hinn færeysi Simun Samuelsen með hörkuskoti. Keflavík var betra liðið í fyrri hálfleiknum og hefði getað skorað fleiri mörk en Hólmar Örn Rúnarsson klúðraði dauðafæri undir lok hans. Gestirnir fengu reyndar sín færi og komust nálægt því að skora þegar Ómar Jóhannsson missti boltann undir sig og hann fór í stöngina. Þá var komið að þætti Guðmundar Steinarssonar sem skoraði tvö næstu mörk, það síðara úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á Baldri Sigurðssyni. Fljótlega eftir seinna markið fékk Rodney McAree að líta rauða spjaldið og Dungannon-menn voru manni færri í tæpar tuttugu mínútur. Magnús Sverrir Þorsteinsson kom Keflavík í 4-0 en Dungannon minnkaði muninn með stórglæsilegu marki beint úr aukaspyrnu undir lokin. Keflvíkingar geta þakkað fyrir að enginn leikmaður liðsins meiddist í þessum leik en leikmenn Dungannon voru óhræddir við að tækla í leiknum. "Þeir vilja vera í návígi og tækla og við vissum það fyrir leikinn. Í hálfleik sagði ég síðan við mína menn að gæði sendingana þyrfti að batna og það tókst ágætlega," sagði Kristján. Seinni viðureign liðanna fer fram eftir viku ytra en ljóst að mikið þarf að fara úrskeiðis ef Keflavík á ekki að fara áfram í keppninni. Íþróttir Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Sjá meira
Keflvíkingar eru í lykilstöðu í einvígi sínu gegn liði Dungannon frá Norður-Írlandi eftir öruggan 4-1 sigur í fyrri leik liðanna sem fram fór á Keflavíkurvelli í gær. "Þetta einvígi er náttúrulega tveir leikir og það er ýmislegt sem getur gerst. Þeir misstu mann út af og þá gengum við á lagið. Ég er ánægður með að við skyldum hafa náð að vinna með þremur en mjög óánægður með að við fengum þetta mark á okkur," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur. Það tók Kelfvíkinga stundarfjórðung að ná að skora fyrsta markið en það gerði hinn færeysi Simun Samuelsen með hörkuskoti. Keflavík var betra liðið í fyrri hálfleiknum og hefði getað skorað fleiri mörk en Hólmar Örn Rúnarsson klúðraði dauðafæri undir lok hans. Gestirnir fengu reyndar sín færi og komust nálægt því að skora þegar Ómar Jóhannsson missti boltann undir sig og hann fór í stöngina. Þá var komið að þætti Guðmundar Steinarssonar sem skoraði tvö næstu mörk, það síðara úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á Baldri Sigurðssyni. Fljótlega eftir seinna markið fékk Rodney McAree að líta rauða spjaldið og Dungannon-menn voru manni færri í tæpar tuttugu mínútur. Magnús Sverrir Þorsteinsson kom Keflavík í 4-0 en Dungannon minnkaði muninn með stórglæsilegu marki beint úr aukaspyrnu undir lokin. Keflvíkingar geta þakkað fyrir að enginn leikmaður liðsins meiddist í þessum leik en leikmenn Dungannon voru óhræddir við að tækla í leiknum. "Þeir vilja vera í návígi og tækla og við vissum það fyrir leikinn. Í hálfleik sagði ég síðan við mína menn að gæði sendingana þyrfti að batna og það tókst ágætlega," sagði Kristján. Seinni viðureign liðanna fer fram eftir viku ytra en ljóst að mikið þarf að fara úrskeiðis ef Keflavík á ekki að fara áfram í keppninni.
Íþróttir Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Sjá meira