McCartney fagnar 64 ára afmælinu 16. júní 2006 13:00 paul mccartney Bítillinn fyrrverandi heldur upp á 64 ára afmælið sitt á sunnudaginn. MYND/gettyimages Bítillinn fyrrverandi, Sir Paul McCartney, heldur upp á 64 ára afmælið sitt á sunnudaginn. Svo skemmtilega vill til að McCartney er höfundur Bítlalagsins vinsæla When I"m Sixty-Four sem kom út 1. júní 1967 á plötunni Sgt. Pepper"s Lonely Hearts Club Band. Af fjórum meðlimum Bítlanna eru aðeins þeir Paul McCartney og Ringo Starr, sem verður 66 ára þann 7. júlí, á lífi. John Lennon, sem var skotinn til bana 1980, var jafnaldri Starr og George Harrison, sem lést fyrir fimm árum, hefði orðið 63 ára í febrúar síðastliðnum.Í sumarfríi á Wight-eyjuTextinn við When I"m 64 gerist í framtíðinni þegar McCartney fer í sumarfrí á Wight-eyju með konu sinni og barnabörnunum Vera, Chuck og Dave. Á þessum tíma átti hann í ástarsambandi við bresku leikkonuna Jane Asher. Nú er hann aftur á móti orðinn einn á báti eftir skilnað sinn við fyrirsætuna fyrrverandi Heather Mills. Erfiður skilnaðurMikið hefur verið ritað um skilnaðinn og hefur Mills verið borin þungum sökum í breskum fjölmiðlum. Hefur hún verið sökuð um að hafa stundað vændi á sínum yngri árum en sjálf hefur hún neitað því staðfastlega. Einnig telja margir að hún hafi einungis gifst McCartney til fjár vegna þess að enginn hjúskaparsáttmáli hafi verið undirritaður áður en þau gengu upp að altarinu. Gæti svo farið að Mills fái marga milljarða króna í vasann þegar skilnaðurinn gengur í gegn, enda McCartney einn af ríkustu mönnum Bretlandseyja. Sungið í afmælisveislunni?McCartney er ekki á tónleikaferð um þessar mundir en á síðasta ári fór hann í umfangsmikla ferð um Bandaríkin sem heppnaðist afar vel. Þá lét hann hafa það eftir sér að hann gæti vel hugsað sér að syngja lagið í fyrsta sinn á tónleikum á 64 ára afmælinu. Því miður mun hann ekki fá tækifæri til þess, nema það verði í afmælisveislunni sjálfri. Menning Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira
Bítillinn fyrrverandi, Sir Paul McCartney, heldur upp á 64 ára afmælið sitt á sunnudaginn. Svo skemmtilega vill til að McCartney er höfundur Bítlalagsins vinsæla When I"m Sixty-Four sem kom út 1. júní 1967 á plötunni Sgt. Pepper"s Lonely Hearts Club Band. Af fjórum meðlimum Bítlanna eru aðeins þeir Paul McCartney og Ringo Starr, sem verður 66 ára þann 7. júlí, á lífi. John Lennon, sem var skotinn til bana 1980, var jafnaldri Starr og George Harrison, sem lést fyrir fimm árum, hefði orðið 63 ára í febrúar síðastliðnum.Í sumarfríi á Wight-eyjuTextinn við When I"m 64 gerist í framtíðinni þegar McCartney fer í sumarfrí á Wight-eyju með konu sinni og barnabörnunum Vera, Chuck og Dave. Á þessum tíma átti hann í ástarsambandi við bresku leikkonuna Jane Asher. Nú er hann aftur á móti orðinn einn á báti eftir skilnað sinn við fyrirsætuna fyrrverandi Heather Mills. Erfiður skilnaðurMikið hefur verið ritað um skilnaðinn og hefur Mills verið borin þungum sökum í breskum fjölmiðlum. Hefur hún verið sökuð um að hafa stundað vændi á sínum yngri árum en sjálf hefur hún neitað því staðfastlega. Einnig telja margir að hún hafi einungis gifst McCartney til fjár vegna þess að enginn hjúskaparsáttmáli hafi verið undirritaður áður en þau gengu upp að altarinu. Gæti svo farið að Mills fái marga milljarða króna í vasann þegar skilnaðurinn gengur í gegn, enda McCartney einn af ríkustu mönnum Bretlandseyja. Sungið í afmælisveislunni?McCartney er ekki á tónleikaferð um þessar mundir en á síðasta ári fór hann í umfangsmikla ferð um Bandaríkin sem heppnaðist afar vel. Þá lét hann hafa það eftir sér að hann gæti vel hugsað sér að syngja lagið í fyrsta sinn á tónleikum á 64 ára afmælinu. Því miður mun hann ekki fá tækifæri til þess, nema það verði í afmælisveislunni sjálfri.
Menning Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira