McCartney fagnar 64 ára afmælinu 16. júní 2006 13:00 paul mccartney Bítillinn fyrrverandi heldur upp á 64 ára afmælið sitt á sunnudaginn. MYND/gettyimages Bítillinn fyrrverandi, Sir Paul McCartney, heldur upp á 64 ára afmælið sitt á sunnudaginn. Svo skemmtilega vill til að McCartney er höfundur Bítlalagsins vinsæla When I"m Sixty-Four sem kom út 1. júní 1967 á plötunni Sgt. Pepper"s Lonely Hearts Club Band. Af fjórum meðlimum Bítlanna eru aðeins þeir Paul McCartney og Ringo Starr, sem verður 66 ára þann 7. júlí, á lífi. John Lennon, sem var skotinn til bana 1980, var jafnaldri Starr og George Harrison, sem lést fyrir fimm árum, hefði orðið 63 ára í febrúar síðastliðnum.Í sumarfríi á Wight-eyjuTextinn við When I"m 64 gerist í framtíðinni þegar McCartney fer í sumarfrí á Wight-eyju með konu sinni og barnabörnunum Vera, Chuck og Dave. Á þessum tíma átti hann í ástarsambandi við bresku leikkonuna Jane Asher. Nú er hann aftur á móti orðinn einn á báti eftir skilnað sinn við fyrirsætuna fyrrverandi Heather Mills. Erfiður skilnaðurMikið hefur verið ritað um skilnaðinn og hefur Mills verið borin þungum sökum í breskum fjölmiðlum. Hefur hún verið sökuð um að hafa stundað vændi á sínum yngri árum en sjálf hefur hún neitað því staðfastlega. Einnig telja margir að hún hafi einungis gifst McCartney til fjár vegna þess að enginn hjúskaparsáttmáli hafi verið undirritaður áður en þau gengu upp að altarinu. Gæti svo farið að Mills fái marga milljarða króna í vasann þegar skilnaðurinn gengur í gegn, enda McCartney einn af ríkustu mönnum Bretlandseyja. Sungið í afmælisveislunni?McCartney er ekki á tónleikaferð um þessar mundir en á síðasta ári fór hann í umfangsmikla ferð um Bandaríkin sem heppnaðist afar vel. Þá lét hann hafa það eftir sér að hann gæti vel hugsað sér að syngja lagið í fyrsta sinn á tónleikum á 64 ára afmælinu. Því miður mun hann ekki fá tækifæri til þess, nema það verði í afmælisveislunni sjálfri. Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Bítillinn fyrrverandi, Sir Paul McCartney, heldur upp á 64 ára afmælið sitt á sunnudaginn. Svo skemmtilega vill til að McCartney er höfundur Bítlalagsins vinsæla When I"m Sixty-Four sem kom út 1. júní 1967 á plötunni Sgt. Pepper"s Lonely Hearts Club Band. Af fjórum meðlimum Bítlanna eru aðeins þeir Paul McCartney og Ringo Starr, sem verður 66 ára þann 7. júlí, á lífi. John Lennon, sem var skotinn til bana 1980, var jafnaldri Starr og George Harrison, sem lést fyrir fimm árum, hefði orðið 63 ára í febrúar síðastliðnum.Í sumarfríi á Wight-eyjuTextinn við When I"m 64 gerist í framtíðinni þegar McCartney fer í sumarfrí á Wight-eyju með konu sinni og barnabörnunum Vera, Chuck og Dave. Á þessum tíma átti hann í ástarsambandi við bresku leikkonuna Jane Asher. Nú er hann aftur á móti orðinn einn á báti eftir skilnað sinn við fyrirsætuna fyrrverandi Heather Mills. Erfiður skilnaðurMikið hefur verið ritað um skilnaðinn og hefur Mills verið borin þungum sökum í breskum fjölmiðlum. Hefur hún verið sökuð um að hafa stundað vændi á sínum yngri árum en sjálf hefur hún neitað því staðfastlega. Einnig telja margir að hún hafi einungis gifst McCartney til fjár vegna þess að enginn hjúskaparsáttmáli hafi verið undirritaður áður en þau gengu upp að altarinu. Gæti svo farið að Mills fái marga milljarða króna í vasann þegar skilnaðurinn gengur í gegn, enda McCartney einn af ríkustu mönnum Bretlandseyja. Sungið í afmælisveislunni?McCartney er ekki á tónleikaferð um þessar mundir en á síðasta ári fór hann í umfangsmikla ferð um Bandaríkin sem heppnaðist afar vel. Þá lét hann hafa það eftir sér að hann gæti vel hugsað sér að syngja lagið í fyrsta sinn á tónleikum á 64 ára afmælinu. Því miður mun hann ekki fá tækifæri til þess, nema það verði í afmælisveislunni sjálfri.
Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira