Sport

Chelsea í 16 liða úrslitin

Chelsea tryggði sér rétt í þessu ferðseðilinn í 16 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu með 2-0 sigri á Birmingham á Stamford Bridge í London í umferð keppninnar. Robert Huth og John Terry skoruðu mörk Chelsea en þeir eru báðir varnarmenn. Eiður Smári Guðjohnsen var í byjrunarliði Chelsea en náði sér engan vegin á strik og var skipt út af á 65. mínútu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×