Risabor við Kárahnjúka snúið við 14. júlí 2005 00:01 Verktakar við aðrennslisgöng Kárahnjúka hafa orðið að stöðva einn risaborinn vegna vatnsaga og jarðfræðilegra erfiðleika og verður bornum snúið við. Gangnagerðin ætti þrátt fyrir það og aðra erfiðleika í göngunum að geta staðist áætlun, ef ekkert fer úrskeiðis úr þessu, að sögn Landsvirkjunar. Bornum verður snúið við en hann átti eftir um kílómetra legg af sínum göngum, og verður sá kafli nú sprengdur með eldri og seinvirkari aðferðum. Margar vikur mun taka að snúa bornum við en að því búnu á hann að bora á móti örðum bor. Sá hefur tafist í nokkrar vikur vegna lausra jarðlaga, en fór aftur af stað um síðustu helgi. Allt gengur hinsvegar vel hjá þriðja bornum, en hann tafðist í mánuð í vetur vegna lausra jarðlaga og vatnsaga. Mikill vatnsagi er nú einum göngunum svo vatnar yfir járnbrautarteinana þar, og flæða umþaðbil 800 lítrar á sekúndu út úr þeim. Nú er búið að bora gat frá yfirborði niður í göngin og á að dæla megninu af vatninu þar upp og sleppa þí út í Gúmsstaðá, sem rennur á yfirborðinu fyrir ofan göngin. Að sögn Sigurðar Arnaalds hja Landsvirkjun var reiknað með að nokkrir mánuðir færu í tafir vegna jarðfræðilegra erfiðleika. Sá tími er ekki enn uppurinn, þrátt fyrir tafirnar, og ef að allt gengur að óskum ætti borun að ljúka síðsumars á næsta ári, en þá tekur við frágangsvinna þar til heypa á vatni á göngin í jánúar árið 2007. Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Sjá meira
Verktakar við aðrennslisgöng Kárahnjúka hafa orðið að stöðva einn risaborinn vegna vatnsaga og jarðfræðilegra erfiðleika og verður bornum snúið við. Gangnagerðin ætti þrátt fyrir það og aðra erfiðleika í göngunum að geta staðist áætlun, ef ekkert fer úrskeiðis úr þessu, að sögn Landsvirkjunar. Bornum verður snúið við en hann átti eftir um kílómetra legg af sínum göngum, og verður sá kafli nú sprengdur með eldri og seinvirkari aðferðum. Margar vikur mun taka að snúa bornum við en að því búnu á hann að bora á móti örðum bor. Sá hefur tafist í nokkrar vikur vegna lausra jarðlaga, en fór aftur af stað um síðustu helgi. Allt gengur hinsvegar vel hjá þriðja bornum, en hann tafðist í mánuð í vetur vegna lausra jarðlaga og vatnsaga. Mikill vatnsagi er nú einum göngunum svo vatnar yfir járnbrautarteinana þar, og flæða umþaðbil 800 lítrar á sekúndu út úr þeim. Nú er búið að bora gat frá yfirborði niður í göngin og á að dæla megninu af vatninu þar upp og sleppa þí út í Gúmsstaðá, sem rennur á yfirborðinu fyrir ofan göngin. Að sögn Sigurðar Arnaalds hja Landsvirkjun var reiknað með að nokkrir mánuðir færu í tafir vegna jarðfræðilegra erfiðleika. Sá tími er ekki enn uppurinn, þrátt fyrir tafirnar, og ef að allt gengur að óskum ætti borun að ljúka síðsumars á næsta ári, en þá tekur við frágangsvinna þar til heypa á vatni á göngin í jánúar árið 2007.
Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Sjá meira