Útgáfutónleikar Megasukks í kvöld 30. nóvember 2005 13:00 Hljómsveitin Megasukk heldur útgáfutónleika í kvöld í tilefni af útgáfu plötunnar Hús datt. Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Megasukk verða haldnir í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld klukkan 22.00. Tilefnið er útgáfa fyrstu plötu sveitarinnar, Hús datt. Megasukk samanstendur af Megasi og dúettnum Súkkat en þeir hafa starfað saman í mörg ár. Á plötunni Hús datt er að finna nýjar útgáfur af sígildum lögum á borð við Fatlafól, Kúkur í lauginni og Vindlingar og viskí og villtar meyjar sem Haukur Morthens gerði frægt á sínum tíma. "Þetta er gleðipoppplata og það er eiginlega ekkert meira um hana að segja," segir Megas um nýju plötuna. "Hún er afskaplega björt og aðgengileg og það er gaman frá fyrstu mínútu." Að sögn Megasar höfðu hugmyndir um plötu með Megasukk verið uppi í þó nokkurn tíma. "Hún er nákvæmlega eins og höfundarnir óskuðu. Þarna er mikið af frumsömdu efni og svo eru líka teknir standardar sem hafa ekki mikið verið fluttir í útvarpi, eins og Táp og fjör og frískir menn. Þessi gömlu lög mættu heyrast oftar," segir hann. Aðspurður um óvenjulegt heiti plötunnar segir Megas að lagið Fljótfærni, sem er á plötunni, hafi upphaflega átt að heita Hús datt. "Þegar ég fór að kíkja á myndina sem við völdum á umslagið var eins og mér fyndist ég sjá Esjuna og eitthvað sem var eins og Hús verslunarinnar að steypast til jarðar. Þetta virkaði svona á mig figúratískt þannig að ég hélt tryggð við upprunalega titilinn," segir Megas. Menning Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Sjá meira
Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Megasukk verða haldnir í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld klukkan 22.00. Tilefnið er útgáfa fyrstu plötu sveitarinnar, Hús datt. Megasukk samanstendur af Megasi og dúettnum Súkkat en þeir hafa starfað saman í mörg ár. Á plötunni Hús datt er að finna nýjar útgáfur af sígildum lögum á borð við Fatlafól, Kúkur í lauginni og Vindlingar og viskí og villtar meyjar sem Haukur Morthens gerði frægt á sínum tíma. "Þetta er gleðipoppplata og það er eiginlega ekkert meira um hana að segja," segir Megas um nýju plötuna. "Hún er afskaplega björt og aðgengileg og það er gaman frá fyrstu mínútu." Að sögn Megasar höfðu hugmyndir um plötu með Megasukk verið uppi í þó nokkurn tíma. "Hún er nákvæmlega eins og höfundarnir óskuðu. Þarna er mikið af frumsömdu efni og svo eru líka teknir standardar sem hafa ekki mikið verið fluttir í útvarpi, eins og Táp og fjör og frískir menn. Þessi gömlu lög mættu heyrast oftar," segir hann. Aðspurður um óvenjulegt heiti plötunnar segir Megas að lagið Fljótfærni, sem er á plötunni, hafi upphaflega átt að heita Hús datt. "Þegar ég fór að kíkja á myndina sem við völdum á umslagið var eins og mér fyndist ég sjá Esjuna og eitthvað sem var eins og Hús verslunarinnar að steypast til jarðar. Þetta virkaði svona á mig figúratískt þannig að ég hélt tryggð við upprunalega titilinn," segir Megas.
Menning Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Sjá meira