Innlent

Milt og hlýtt um páskana

Páskaveðrið verður milt og hlýtt en dálítið vætusamt, einkum sunnan og vestan til. Ekkert páskahret er fyrirsjáanlegt og ekki útlit fyrir að landsmenn komist mikið á skíði um þessa páska. Á skírdag lítur út fyrir milt veður og heldur stífa suðaustanátt með einhverri vætu, þá helst sunnanlands. Á föstudaginn langa verður suðlæg átt og væta sunnan og vestan til en ætti að vera fallegt veður, fremur þurrt og hlýtt um landið norðan- og austanvert. Seint á laugardag nálgast lægð með vaxandi austanátt og rig



Fleiri fréttir

Sjá meira


×