Ísland opnasta land í Evrópu 27. júní 2005 00:01 Rauði krossinn gerir ekki miklar athugasemdir við hvernig flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna er framfylgt hér á landi og segir Ísland eitt opnasta land Evrópu. Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli sagði, í fréttum Stöðvar 2 í gær, að langflestir hælisleitenda komi hingað til að misnota flóttamannasamning Sameinuðu þjóðanna. Þórir Guðmundsson, hjá Rauða krossinum, telur Ísland vera eitt opnasta land Evrópu en er hann sammála þeirri misnotkun sem sýslumaðurinn talar um. Þórir segir að vafalaust séu einhverjir flóttamenn sem hingað komi að misnota samninginn. En á sama tíma séu aðrir svo sannarlega að flýja ofsóknir í heimalandi sínu. Hælisleitendur mótmæltu á dögunum hversu langan tíma meðferð þeirra mála tæki hjá stjórnvöldum. Þórir segir eðlilegt að tíma taki að kanna vel stöðu þeirra sem sækja um hæli. Það sé nauðsynlegt, svo þeir sem rétt hafa á að fá stöðu flóttamanns og þurfi vernd Íslenskra stjórnvalda, séu ekki sendir á brott. En er ekki hætt við því að fólk sem á um sárt að binda, þó það flokkist ekki sem flóttamenn, hafi ekki kost á því að sækja um dvalarleyfi hér vegna vankunnáttu og sæki um hæli þess í stað. Þórir segir að hvert land hafi rétt á því að setja reglur um hverjir komi til landsins og að það sé ekkert óeðlilegt við það. Þeir sem uppfylla ekki þau skilyrði sem íslensk stjórnvöld setja og sem flóttamannasamningurinn setur eiga ekki rétt á að vera hérna. Þórir segir enn fremur að bæta þurfi úr stöðu þeirra sem bíða hér á landi og að þar þurfi stjórnvöld, Rauði krossinn og fleiri að gera betur. Þannig þurfi að athuga vel hvað hægt sé að gera til að stytta fólkinu stundir. Frá árinu 1997 hafa ríflega 400 beðið um hæli hér. Aðeins einn hefur fengið hæli og var það fyrir um áratug síðan. Þó er ekki öllum vísað úr landi þar sem hluti fær hér dvalaleyfi af mannúðarástæðum þó þeir teljist ekki flóttamenn. Síðustu tvö ár hafa ellefu fengið slík dvalarleyfi. Fréttir Innlent Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Sjá meira
Rauði krossinn gerir ekki miklar athugasemdir við hvernig flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna er framfylgt hér á landi og segir Ísland eitt opnasta land Evrópu. Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli sagði, í fréttum Stöðvar 2 í gær, að langflestir hælisleitenda komi hingað til að misnota flóttamannasamning Sameinuðu þjóðanna. Þórir Guðmundsson, hjá Rauða krossinum, telur Ísland vera eitt opnasta land Evrópu en er hann sammála þeirri misnotkun sem sýslumaðurinn talar um. Þórir segir að vafalaust séu einhverjir flóttamenn sem hingað komi að misnota samninginn. En á sama tíma séu aðrir svo sannarlega að flýja ofsóknir í heimalandi sínu. Hælisleitendur mótmæltu á dögunum hversu langan tíma meðferð þeirra mála tæki hjá stjórnvöldum. Þórir segir eðlilegt að tíma taki að kanna vel stöðu þeirra sem sækja um hæli. Það sé nauðsynlegt, svo þeir sem rétt hafa á að fá stöðu flóttamanns og þurfi vernd Íslenskra stjórnvalda, séu ekki sendir á brott. En er ekki hætt við því að fólk sem á um sárt að binda, þó það flokkist ekki sem flóttamenn, hafi ekki kost á því að sækja um dvalarleyfi hér vegna vankunnáttu og sæki um hæli þess í stað. Þórir segir að hvert land hafi rétt á því að setja reglur um hverjir komi til landsins og að það sé ekkert óeðlilegt við það. Þeir sem uppfylla ekki þau skilyrði sem íslensk stjórnvöld setja og sem flóttamannasamningurinn setur eiga ekki rétt á að vera hérna. Þórir segir enn fremur að bæta þurfi úr stöðu þeirra sem bíða hér á landi og að þar þurfi stjórnvöld, Rauði krossinn og fleiri að gera betur. Þannig þurfi að athuga vel hvað hægt sé að gera til að stytta fólkinu stundir. Frá árinu 1997 hafa ríflega 400 beðið um hæli hér. Aðeins einn hefur fengið hæli og var það fyrir um áratug síðan. Þó er ekki öllum vísað úr landi þar sem hluti fær hér dvalaleyfi af mannúðarástæðum þó þeir teljist ekki flóttamenn. Síðustu tvö ár hafa ellefu fengið slík dvalarleyfi.
Fréttir Innlent Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Sjá meira