Ísland opnasta land í Evrópu 27. júní 2005 00:01 Rauði krossinn gerir ekki miklar athugasemdir við hvernig flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna er framfylgt hér á landi og segir Ísland eitt opnasta land Evrópu. Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli sagði, í fréttum Stöðvar 2 í gær, að langflestir hælisleitenda komi hingað til að misnota flóttamannasamning Sameinuðu þjóðanna. Þórir Guðmundsson, hjá Rauða krossinum, telur Ísland vera eitt opnasta land Evrópu en er hann sammála þeirri misnotkun sem sýslumaðurinn talar um. Þórir segir að vafalaust séu einhverjir flóttamenn sem hingað komi að misnota samninginn. En á sama tíma séu aðrir svo sannarlega að flýja ofsóknir í heimalandi sínu. Hælisleitendur mótmæltu á dögunum hversu langan tíma meðferð þeirra mála tæki hjá stjórnvöldum. Þórir segir eðlilegt að tíma taki að kanna vel stöðu þeirra sem sækja um hæli. Það sé nauðsynlegt, svo þeir sem rétt hafa á að fá stöðu flóttamanns og þurfi vernd Íslenskra stjórnvalda, séu ekki sendir á brott. En er ekki hætt við því að fólk sem á um sárt að binda, þó það flokkist ekki sem flóttamenn, hafi ekki kost á því að sækja um dvalarleyfi hér vegna vankunnáttu og sæki um hæli þess í stað. Þórir segir að hvert land hafi rétt á því að setja reglur um hverjir komi til landsins og að það sé ekkert óeðlilegt við það. Þeir sem uppfylla ekki þau skilyrði sem íslensk stjórnvöld setja og sem flóttamannasamningurinn setur eiga ekki rétt á að vera hérna. Þórir segir enn fremur að bæta þurfi úr stöðu þeirra sem bíða hér á landi og að þar þurfi stjórnvöld, Rauði krossinn og fleiri að gera betur. Þannig þurfi að athuga vel hvað hægt sé að gera til að stytta fólkinu stundir. Frá árinu 1997 hafa ríflega 400 beðið um hæli hér. Aðeins einn hefur fengið hæli og var það fyrir um áratug síðan. Þó er ekki öllum vísað úr landi þar sem hluti fær hér dvalaleyfi af mannúðarástæðum þó þeir teljist ekki flóttamenn. Síðustu tvö ár hafa ellefu fengið slík dvalarleyfi. Fréttir Innlent Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Sjá meira
Rauði krossinn gerir ekki miklar athugasemdir við hvernig flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna er framfylgt hér á landi og segir Ísland eitt opnasta land Evrópu. Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli sagði, í fréttum Stöðvar 2 í gær, að langflestir hælisleitenda komi hingað til að misnota flóttamannasamning Sameinuðu þjóðanna. Þórir Guðmundsson, hjá Rauða krossinum, telur Ísland vera eitt opnasta land Evrópu en er hann sammála þeirri misnotkun sem sýslumaðurinn talar um. Þórir segir að vafalaust séu einhverjir flóttamenn sem hingað komi að misnota samninginn. En á sama tíma séu aðrir svo sannarlega að flýja ofsóknir í heimalandi sínu. Hælisleitendur mótmæltu á dögunum hversu langan tíma meðferð þeirra mála tæki hjá stjórnvöldum. Þórir segir eðlilegt að tíma taki að kanna vel stöðu þeirra sem sækja um hæli. Það sé nauðsynlegt, svo þeir sem rétt hafa á að fá stöðu flóttamanns og þurfi vernd Íslenskra stjórnvalda, séu ekki sendir á brott. En er ekki hætt við því að fólk sem á um sárt að binda, þó það flokkist ekki sem flóttamenn, hafi ekki kost á því að sækja um dvalarleyfi hér vegna vankunnáttu og sæki um hæli þess í stað. Þórir segir að hvert land hafi rétt á því að setja reglur um hverjir komi til landsins og að það sé ekkert óeðlilegt við það. Þeir sem uppfylla ekki þau skilyrði sem íslensk stjórnvöld setja og sem flóttamannasamningurinn setur eiga ekki rétt á að vera hérna. Þórir segir enn fremur að bæta þurfi úr stöðu þeirra sem bíða hér á landi og að þar þurfi stjórnvöld, Rauði krossinn og fleiri að gera betur. Þannig þurfi að athuga vel hvað hægt sé að gera til að stytta fólkinu stundir. Frá árinu 1997 hafa ríflega 400 beðið um hæli hér. Aðeins einn hefur fengið hæli og var það fyrir um áratug síðan. Þó er ekki öllum vísað úr landi þar sem hluti fær hér dvalaleyfi af mannúðarástæðum þó þeir teljist ekki flóttamenn. Síðustu tvö ár hafa ellefu fengið slík dvalarleyfi.
Fréttir Innlent Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Sjá meira