Alger endurnýjun á Austurstræti 17 7. mars 2005 00:01 Miðbæjarmyndin mun taka nokkrum breytingum á næstu vikum og mánuðum með algerri endurnýjun á suðurhlið hússins við Austurstræti 17. Á allri suðurhlið hússins, sem snýr að Austurstrætinu, verður skipt um gler og glugga. Þá verður gert við steypuskemmdir og steyptir fletir hússins málaðir. Loks verður hluti hússins álklæddur. Eik fasteignarfélag hf. á húsið og stendur fyrir breytingunum.„Það er okkur sannarlega ánægjulegt að taka þátt í því að snúa við þeirri þróun sem átt hefur séð stað á undanförnum árum þar sem sífellt fleiri fyrirtæki færa sig frá miðbænum. Til þess að lífga miðborgina við þurfum við ekki hvað síst að fleiri fyrirtæki færi sig á þessar slóðir,“ segir Garðar Hannes Friðjónsson, framkvæmdastjóri Eikar, en félagið á nú húsnæði sem þekur yfir 22 þúsund fermetra í póstnúmerinu 101 Reykjavík. „Við höfum líka fundið fyrir því í okkar rekstri að það er mikil eftirspurn eftir mjög góðu atvinnuhúsnæði í miðbænum. Þrátt fyrir að mikið hefur verið um húsnæði er ekki þar með sagt að það sé um auðugan garð að gresja hvað varðar húsakostinn sem er í boði. Ein helsta ástæðan fyrir því að fyrirtæki hafa flúið miðbæinn er tiltölulega hátt leiguverð fyrir ófullkominn húsakost. Það er því hængur fyrir miðborgina að við getum boðið upp á mjög glæsilegt húsnæði í miðborginni á mjög sanngjörnum kjörum,“ segir Garðar. Samhliða andlitslyftingunni verða gerðar ýmsar breytingar á verslun 10-11 á fyrstu hæð hússins. Þeim breytingum er ætlað að koma til móts við kröfur viðskiptavina og auka úrval tilbúinna rétta, bjóða upp á nokkurs konar „miðbæjarbístró“ þar sem viðskiptavinir geta setið inni í versluninni og notið veitinga. Þann 7. mars verður hafist handa við breytingarnar og búist er við því að þeim ljúki um miðjan maí. Teiknistofa Halldórs Guðmundssonar hannaði nýtt útlit húsnæðisins og er verkefnisstjórn í þeirra höndum. Mworldwide og Arkís sjá um hönnun nýs húsnæðis fyrir 10-11. Fréttir Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira
Miðbæjarmyndin mun taka nokkrum breytingum á næstu vikum og mánuðum með algerri endurnýjun á suðurhlið hússins við Austurstræti 17. Á allri suðurhlið hússins, sem snýr að Austurstrætinu, verður skipt um gler og glugga. Þá verður gert við steypuskemmdir og steyptir fletir hússins málaðir. Loks verður hluti hússins álklæddur. Eik fasteignarfélag hf. á húsið og stendur fyrir breytingunum.„Það er okkur sannarlega ánægjulegt að taka þátt í því að snúa við þeirri þróun sem átt hefur séð stað á undanförnum árum þar sem sífellt fleiri fyrirtæki færa sig frá miðbænum. Til þess að lífga miðborgina við þurfum við ekki hvað síst að fleiri fyrirtæki færi sig á þessar slóðir,“ segir Garðar Hannes Friðjónsson, framkvæmdastjóri Eikar, en félagið á nú húsnæði sem þekur yfir 22 þúsund fermetra í póstnúmerinu 101 Reykjavík. „Við höfum líka fundið fyrir því í okkar rekstri að það er mikil eftirspurn eftir mjög góðu atvinnuhúsnæði í miðbænum. Þrátt fyrir að mikið hefur verið um húsnæði er ekki þar með sagt að það sé um auðugan garð að gresja hvað varðar húsakostinn sem er í boði. Ein helsta ástæðan fyrir því að fyrirtæki hafa flúið miðbæinn er tiltölulega hátt leiguverð fyrir ófullkominn húsakost. Það er því hængur fyrir miðborgina að við getum boðið upp á mjög glæsilegt húsnæði í miðborginni á mjög sanngjörnum kjörum,“ segir Garðar. Samhliða andlitslyftingunni verða gerðar ýmsar breytingar á verslun 10-11 á fyrstu hæð hússins. Þeim breytingum er ætlað að koma til móts við kröfur viðskiptavina og auka úrval tilbúinna rétta, bjóða upp á nokkurs konar „miðbæjarbístró“ þar sem viðskiptavinir geta setið inni í versluninni og notið veitinga. Þann 7. mars verður hafist handa við breytingarnar og búist er við því að þeim ljúki um miðjan maí. Teiknistofa Halldórs Guðmundssonar hannaði nýtt útlit húsnæðisins og er verkefnisstjórn í þeirra höndum. Mworldwide og Arkís sjá um hönnun nýs húsnæðis fyrir 10-11.
Fréttir Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira