Syngjandi tískufrömuður 22. febrúar 2005 00:01 Stjarna söngkonunnar Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur er rísandi þessa dagana. Í nýjasta hefti glanstímaritsins Elle eru viðtöl við átta þokkadísir í tónlistargeiranum og er Þórunn Antonía þar á meðal, talin ein af flottustu ungpíunum í tónlistargeiranum. Í greininni mælir tímaritið Elle með því að fólk taki Þórunni Antoníu og hinar tónlistarkonurnar til fyrirmyndar. Þær eru upphafðar fyrir smartheit, flottan fatastíl og fyrir að þora að fara sínar eigin leiðir þegar kemur að klæðaburði. Í greininni segir Þórunn Antonía að hún klæðist aðeins fyrir sjálfa sig og ekki fyrir neinn annan. Fram kemur að hún hafi mjög glysgjarnan fatastíl og elski að klæða sig á sérstakan hátt. Þórunn Antonía er mjög hrifin af "vintage"-kjólum og á hún um hundrað stykki. Í viðtalinu segir Þórunn Antonía að það sé mikilvægt að leggja mikið upp úr klæðaburði þegar hún kemur fram. Hún segir að flottustu fötin fáist fyrir utan Lundúnir og mælir með svæðunum Didcot og Abingdon því þar sé hægt að hnjóta um ósnortið góss. Blaðamaður Elle spyr Þórunni Antoníu hvað sé það ljótasta sem hægt væri að kaupa sér þessa dagana. Hún var ekki lengi að svara því. Hún myndi aldrei ganga í þykku prjónaponsjói með rúllukraga. Þórunn Antonía er búsett í Lundúnum þar sem hún vinnur að eigin tónlist og syngur með hljómsveit sinni The Honeymoon. Þórunn Antonía er vel þekkt á Íslandi en hún er dóttir Magnúsar Þórs Sigmundssonar tónlistarmanns. Hún starfaði sem söngkona áður en hún hélt til Lundúna til að freista gæfunnar og gaf meðal annars út diskinn Those Little Things. Innlent Menning Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Fleiri fréttir Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Sjá meira
Stjarna söngkonunnar Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur er rísandi þessa dagana. Í nýjasta hefti glanstímaritsins Elle eru viðtöl við átta þokkadísir í tónlistargeiranum og er Þórunn Antonía þar á meðal, talin ein af flottustu ungpíunum í tónlistargeiranum. Í greininni mælir tímaritið Elle með því að fólk taki Þórunni Antoníu og hinar tónlistarkonurnar til fyrirmyndar. Þær eru upphafðar fyrir smartheit, flottan fatastíl og fyrir að þora að fara sínar eigin leiðir þegar kemur að klæðaburði. Í greininni segir Þórunn Antonía að hún klæðist aðeins fyrir sjálfa sig og ekki fyrir neinn annan. Fram kemur að hún hafi mjög glysgjarnan fatastíl og elski að klæða sig á sérstakan hátt. Þórunn Antonía er mjög hrifin af "vintage"-kjólum og á hún um hundrað stykki. Í viðtalinu segir Þórunn Antonía að það sé mikilvægt að leggja mikið upp úr klæðaburði þegar hún kemur fram. Hún segir að flottustu fötin fáist fyrir utan Lundúnir og mælir með svæðunum Didcot og Abingdon því þar sé hægt að hnjóta um ósnortið góss. Blaðamaður Elle spyr Þórunni Antoníu hvað sé það ljótasta sem hægt væri að kaupa sér þessa dagana. Hún var ekki lengi að svara því. Hún myndi aldrei ganga í þykku prjónaponsjói með rúllukraga. Þórunn Antonía er búsett í Lundúnum þar sem hún vinnur að eigin tónlist og syngur með hljómsveit sinni The Honeymoon. Þórunn Antonía er vel þekkt á Íslandi en hún er dóttir Magnúsar Þórs Sigmundssonar tónlistarmanns. Hún starfaði sem söngkona áður en hún hélt til Lundúna til að freista gæfunnar og gaf meðal annars út diskinn Those Little Things.
Innlent Menning Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Fleiri fréttir Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Sjá meira