Innlent

Opið í Hlíðarfjalli í dag

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnar í hádeginu og verður opið til klukkan fimm. Klukkan tíu var hitastigið rétt undir frostmarki og starfsfólk Hlíðarfjalls segir að þrátt fyrir hlýindi undanfarinna daga sé mjög góður snór í skíðabrekkunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×