Verðir gæta eitt hundrað milljóna 17. janúar 2005 00:01 Sýningin Stríðsmenn hjartans var opnuð síðastliðinn laugardag en hún er sett upp í samvinnu listamannsins Ashkan Sahihi og Hannesar Sigurðssonar safnstjóra Listasafnsins á Akureyri. Sýningin samanstendur af ellefa gömlum og hrörlegum sjúkrarúmum, ellefu stórum ljósmyndum af eiturlyfjanotendum, tíbeskum munkasöng og eitt hundrað milljónum íslenskra króna í seðlum. Að sögn Hannesar er um að ræða einstæða sýningu. „Aldrei áður hefur önnur eins gomma af seðlum verið til sýnis á víðavangi listanna, hvorki hér heima né erlendis. Hugmyndin kviknaði í vor og hef ég síðan að mestu haldið henni leyndri en legið undir feldi og mótað sýninguna. Landamæri listamannsins og safnstjórans runnu saman í eina listræna heild í þessari sýningu," segir Hannes. Sýningin er ekki sú dýrasta sem sett hefur verið upp í Listasafninu á Akureyri og segir Hannes að tryggingarverðmæti höggmyndasýningarinnar Meistarar formsins, sem sett var upp á safninu sumarið 2003, hafi verið nærri sjöfalt hærra. Í tengslum við þessa sýningu hefur hins vegar þurft að gera meiri öryggisráðstafanir en á fyrri sýningum. Nýtt öryggiskerfi er í húsinu og eru öryggisverðir á vakt allan sólarhringinn. Starfsfólk safnsins hefur fengið árásarhnappa og lögregla og Securitas hafa samræmt sérstaka aðgerðaáætlun til að bregðast við ef einhverjir reynast of sólgnir í listina. Hannes segir að hann sjálfur fái ekki að vita um alla þætti öryggisgæslunnar. „Öryggisverðir Securitas tóku völdin á safninu daginn sem milljónirnar 100 komu hingað í tveimur stórum stálkistum. Ég hef því misst húsbóndavaldið á safninu og þarf að leita til öryggisvarðanna þegar ég fer inn og út úr húsinu." Sýningin hefur verið kynnt vítt og breitt um heiminn, í samstarfi við Ferðamálaráð og sendiráð Íslands, og segir Hannes að von sé á blaðamönnum frá mörgum heimsþekktum fjölmiðlum sem fjalla muni um sýninguna. Þar á Fréttir Innlent Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Sýningin Stríðsmenn hjartans var opnuð síðastliðinn laugardag en hún er sett upp í samvinnu listamannsins Ashkan Sahihi og Hannesar Sigurðssonar safnstjóra Listasafnsins á Akureyri. Sýningin samanstendur af ellefa gömlum og hrörlegum sjúkrarúmum, ellefu stórum ljósmyndum af eiturlyfjanotendum, tíbeskum munkasöng og eitt hundrað milljónum íslenskra króna í seðlum. Að sögn Hannesar er um að ræða einstæða sýningu. „Aldrei áður hefur önnur eins gomma af seðlum verið til sýnis á víðavangi listanna, hvorki hér heima né erlendis. Hugmyndin kviknaði í vor og hef ég síðan að mestu haldið henni leyndri en legið undir feldi og mótað sýninguna. Landamæri listamannsins og safnstjórans runnu saman í eina listræna heild í þessari sýningu," segir Hannes. Sýningin er ekki sú dýrasta sem sett hefur verið upp í Listasafninu á Akureyri og segir Hannes að tryggingarverðmæti höggmyndasýningarinnar Meistarar formsins, sem sett var upp á safninu sumarið 2003, hafi verið nærri sjöfalt hærra. Í tengslum við þessa sýningu hefur hins vegar þurft að gera meiri öryggisráðstafanir en á fyrri sýningum. Nýtt öryggiskerfi er í húsinu og eru öryggisverðir á vakt allan sólarhringinn. Starfsfólk safnsins hefur fengið árásarhnappa og lögregla og Securitas hafa samræmt sérstaka aðgerðaáætlun til að bregðast við ef einhverjir reynast of sólgnir í listina. Hannes segir að hann sjálfur fái ekki að vita um alla þætti öryggisgæslunnar. „Öryggisverðir Securitas tóku völdin á safninu daginn sem milljónirnar 100 komu hingað í tveimur stórum stálkistum. Ég hef því misst húsbóndavaldið á safninu og þarf að leita til öryggisvarðanna þegar ég fer inn og út úr húsinu." Sýningin hefur verið kynnt vítt og breitt um heiminn, í samstarfi við Ferðamálaráð og sendiráð Íslands, og segir Hannes að von sé á blaðamönnum frá mörgum heimsþekktum fjölmiðlum sem fjalla muni um sýninguna. Þar á
Fréttir Innlent Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira