Erlent

Láta reyna á stuðning á þingi

MYND/AP
Vantrauststillaga verður lögð fram á ríkisstjórn Silvios Berlusconis á ítalska þinginu á fimmtudag. Stjórnarkreppa varð í landinu um síðustu helgi þegar Samband kristilegra demókrata hætti að styðja ríkisstjórnina. Krisitlegir demókratar eru nú sagðir hafa gengið aftur til liðs við hana en stjórnarandstaðan vill fá vissu fyrir því að Berlusconi hafi meirihluta á þingi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×